Google er svo gott sem allsráðandi fyrirtæki þegar kemur að leitarvélum.  Því er nauðsynlegt að vefsíður séu hannaðar með tilliti til Google.  Gullnet hannar allar síður þannig.  WordPress forritið sjálft er einstaklega leitarvélavænt en það er þó alls ekki nóg í harðri samkeppni um athyglina.  Það þarf að setja inn leitarvélarviðbætur og stilla þær rétt.  Þessi þjónusta er innifalin í verði fyrir vefsíðugerð hjá Gullnet.is

Gullnet býður einnig uppá leitarvélabestun fyrir síður sem ekki eru hannaðar af okkur en skilyrðið er þó að þær séu hannaðar í WordPress.  Þá er hlaðið upp réttum viðbótum og þær stilltar.  “Metatags” rétt stillt og farið yfir texta og myndir á síðunni með tilliti til leitarvéla.  Þessi þjónusta er unnin í tímavinnu og kostar 7.900 kr. án Vsk á tímann en við áætlum kostnað áður en verkið er hafið og stöndum  við uppgefið verð.

//www.gullnet.is/wp-content/uploads/2020/12/gullnet-logo2-e1606828167595.png