Gullnet tekur að sér að laga, breyta og betrumbæta myndir sé þess óskað í forritum eins og Adobe Photoshop og Adobe Fireworks sem dæmi.  Í mjög mörgum tilfellum þarf að laga til myndir sem viðskiptavinir senda okkur til þess að setja inná vefsíður sem við hönnum.  Þessi vinnsla er yfirleitt innifalin í kostnaði við vefsíðugerðina nema við sjáum fram á óvenju mikla vinnu við þetta. Þá áætlum við kostnað og látum viðskiptavin vita.

Við tökum einnig að okkur að laga myndir sem ekki tilheyra vefsíðugerðinni og þá er verðið kr. 7,900 á klukkustund án Vsk.

//www.gullnet.is/wp-content/uploads/2020/12/gullnet-logo2-e1606828167595.png