Mið tilkomu og síauknu mikilvægi samfélagsmiðla hefur markaðsstening á netinu breyst undanfarin ár.  Fyrir aðeins fáum árum var öll áherslan á að skora hátt í Google og smíða utan um það, kaupa Google auglýsingar og fleira í þeim dúr.  Google auglýsingar eru enn álitlegur kostur og aðstoðum við viðskiptavini í því ferli sé þess óskað.

Facebook hefur uppá að bjóða mjög athyglisverða og áhrifaríka auglýsingakosti þar sem auðvelt er að velja úr markhópa og markaðssvæði.  Við aðstoðum við að setja upp upp auglýsingaherferð á Facebook sem og öðrum samfélagsmiðlum sé þess óskað.

Athugið að þetta er aukaþjónusta og er ekki inni í hefðbundinni vefsíðugerð hjá okkur og verð fyrir þessa þjónustu fer eftir umfangi verksins.

 

 

//www.gullnet.is/wp-content/uploads/2020/12/gullnet-logo2-e1606828167595.png